Seðlabanki, ríkissjóður, brennivín og klerkar

Release Date:

Fimmtudagurinn 18. apríl
Seðlabanki, ríkissjóður, brennivín og klerkar

Gunnar Jakobsson sagði upp sem vara Seðlabankastjóri fjármálastöðugleika og er kominn með starf hjá ítölskum banka. Hann kemur við á Rauða borðinu og ræðir vexti, fyrirferð banka og öryggi þeirra, greiðslumiðlun og annað sem tengist Seðlabankanum. Ásgeir Brynjar Torfason ritstjóri Vísbendingar mætir síðan og ræðir fjármálaáætlun, hallan á ríkissjóð og dauða nýfrjálshyggjunnar, sem yfirvöld á Íslandi virðast ekki hafa frétt af. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðsstjóri lýðheilsu hjá landlækni, ræðir síðan skaðsemi áfengis, en rannsóknir sýna æ betur hvurslags eitur það er. Og í lokin kemur Kjartan Orri Þórsson sérfræðingur í málefnum Írans og segir okkur frá landinu, þjóðinni og stjórnvöldum. Og hvernig þau skilgreina öryggishagsmuni sína.

Seðlabanki, ríkissjóður, brennivín og klerkar

Title
Seðlabanki, ríkissjóður, brennivín og klerkar
Copyright
Release Date

flashback