Rauða borðið 26. júní - Vopnvæðing samsæriskenninga, vandi Vg og skóla og pólitísk list

Release Date:

Miðvikudagurinn 26. júní:
Vopnvæðing samsæriskenninga, vandi Vg og skóla og pólitísk list

Við ræðum við Eirík Bergmann um vopnvæðingu samsæriskenninga, nýja hægrið og könnun Maskínu sem mælir Sjálfstæðisflokkinn með 14,7% fylgi. Lilja Rafney Magnúsdóttir segir okkur hvers vegna grásleppa var kornið sem fyllti mælinn og fékk hana til að ganga úr Vg. Jón Pétur Zimsen aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla segir að lagaskyldu sé ekki sinnt þar sem nemendur í grunnskólum fái ekki þá menntun sem þeim ber samkvæmt lögum. Steinunn Gunnlaugsdóttir er með sýningu í Gluggagallerínu Stétt og kemur að ræða hana við Rauða borðið ásamt Jóni Proppé listfræðingi. Er listin að verða pólitískari?

Rauða borðið 26. júní - Vopnvæðing samsæriskenninga, vandi Vg og skóla og pólitísk list

Title
Rauða borðið 26. júní - Vopnvæðing samsæriskenninga, vandi Vg og skóla og pólitísk list
Copyright
Release Date

flashback