Rauða borðið - Sumarþáttur um heimsenda: Haukur Már Helgason, Þuríður Jónsdóttir, Pétur Gunnarsson, Guðmundur Auðunsson, Einar Már Jónsson og Ragnheiður Gyðu Jónsdóttir

Release Date:

Miðvikudagurinn 3. júlí: 
Sumarþáttur um heimsenda

Oddný Eir Ævarsdóttir er gestastjórnandi að þessu sinni ásamt Gunnar Smára Egilssyni. Þau fá heimsókn: Haukur Már Helgason rithöfundur, Þuríður Jónsdóttir tónskáld og Pétur Gunnarsson rithöfundur koma og ræða heim á heljarþröm, stríð, niðurbrot lýðræðis og hvernig heimsendir kann að líta út. Síðan heyrum við um kosningar: Guðmundur Auðunsson hagfræðingur segir okkur frá kosningum í Bretlandi á morgun og Einar Már Jónsson sagnfræðingur frá kosningum í Frakklandi um helgina. Í lokin ræðir Gunnar Smári við Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur um Ríkisútvarpið.

Rauða borðið - Sumarþáttur um heimsenda: Haukur Már Helgason, Þuríður Jónsdóttir, Pétur Gunnarsson, Guðmundur Auðunsson, Einar Már Jónsson og Ragnheiður Gyðu Jónsdóttir

Title
Rauða borðið - Sumarþáttur um heimsenda: Haukur Már Helgason, Þuríður Jónsdóttir, Pétur Gunnarsson, Guðmundur Auðunsson, Einar Már Jónsson og Ragnheiður Gyðu Jónsdóttir
Copyright
Release Date

flashback