Rauða borðið - Bretland, mannúð, sagnaskemmtun og Gaza

Release Date:

Fimmtudagurinn 20. júní
Bretland, mannúð, sagnaskemmtun og Gaza

Halla Gunnarsdóttir varaformaður VR og Sveinn Máni Jóhannesson nýdoktor er hjón og áhugafólk um pólitík, ekki síst bresk stjórnmál. Þau ræða við okkur um komandi kosningar. Sigrún Steinarsdóttir sálfræðingur hlaut nýverið fálkaorðuna fyrir framlag til mannúðarmála. Hún berst gegn fátækt sem hún segir vaxandi vanda. Guðrún Ingólfsdóttir bókmenntafræðingur safnaði textum almennings í bók sem hún kallar Bragðaref, syrpu af kræsingum til að hafa sem húslestur. Í lok þáttar kemur Tjörvi Schiöth doktorsnemi í sagnfræði og ræðir ástandið í Palestínu og Ísrael.

Rauða borðið - Bretland, mannúð, sagnaskemmtun og Gaza

Title
Rauða borðið - Bretland, mannúð, sagnaskemmtun og Gaza
Copyright
Release Date

flashback