Mótmæli, barátta og skattar

Release Date:

Miðvikudagurinn 17. apríl
Mótmæli, barátta og skattar

Margrét Kristín Blöndal aka Magga Stína tónlustarkona og Sigtryggur Ari Jóhannsson aka Diddi ljósmyndari koma til okkar og ræða mótmæli, ekki síst af því tilefni að Magga Stína var fjarlægð af þingpöllum fyrir að grípa fram í fyrir Bjarna Benediktssyni. Við höldum áfram að tala um stjórnmál alþýðunnar og fáum Guðmund Hrafn Arngrímsson formann Leigjendasamtakana til að segja okkur frá skipulagi baráttusamataka, sem hefur alltaf verið forsenda aukinna réttinda almennings. Og í lokin kemur Haukur Viðar Alfreðsson doktorsnemi í hagfræði og ráðgjafi hjá Ráðsölu og fræðir okkur um alþjóðlegan lágmarksskatt.

Mótmæli, barátta og skattar

Title
Mótmæli, barátta og skattar
Copyright
Release Date

flashback