Fátækt fólk, Eimreið, byssur og forsetaframboð

Release Date:

Miðvikudagurinn 6. mars
Fátækt fólk, Eimreið, byssur og forsetaframboð

Varða, rannsóknarsetur vinnumarkaðarins, hefur sýnt fram á að stórir hópar vinnandi fólks búa við fátækt, draga fram lífið frá launatékk til launatékka. Kristín Heba Gísladóttir forstöðukona Vörðu segir okkur frá hvaða fólk þetta er og hvers vegna það er svona fátækt. Nýfrjálshyggjan er áfram á dagskrá Rauða borðsins. Kristin Vala Ragnarsdóttir prófessor og Þorvaldur Logason höfundur Eimreiðarelítunnar koma og segja frá áætlunum sem gerðar voru til að skipuleggja yfirtöku þessarar hugmyndafræði, sem átti eftir að kalla miklar hörmungar yfir samfélögin. Skotveiðimenn segjast mæta fordómum og skilningsleysi. Áki Ármann Jónsson upplýsir okkur um það og mikilvægi útvistar. Við höldum áfram að ræða við forsetaframbjóðendur. Röðin er komin að Agnieszku Sokolowska.

Fátækt fólk, Eimreið, byssur og forsetaframboð

Title
Fátækt fólk, Eimreið, byssur og forsetaframboð
Copyright
Release Date

flashback