Þingið, veik ríkisstjórn, meintur orkuskortur og Evrópusambandið

Release Date:

Mánudagurinn 10. júní
Þingið, veik ríkisstjórn, meintur orkuskortur og Evrópusambandið

Þingmennirnir Þórarinn Ingi Pétursson formaður atvinnuveganefndar og Gísli Rafn Ólafsson, þingmaður pírata ræða hvort ríkisstjórnin springur á morgun ásamt Maríu Rut Kristinsdóttur sem situr nú á þingi fyrir Viðreisn. Bjarni Bjarnason fyrrum forstjóri Orkuveitunnar rökstyður álit sitt um að það þurfi lítið að virkja, að orkuskortur sé ekki fyrirsjáanlegur. Við ræðum svo úrslit kosninga til Evrópuþingsins við Íslendinga í ESB: Rósa Björk Brynjólfsdóttir í Frakklandi, Jón Sigurður Eyjólfsson á Spáni, Þorfinnur Ómarsson í Belgíu, Steingrímur Jónsson í Svíþjóð og Áslaug Hersteinsdóttir-Hölttä í Finnlandi.

Þingið, veik ríkisstjórn, meintur orkuskortur og Evrópusambandið

Title
Þingið, veik ríkisstjórn, meintur orkuskortur og Evrópusambandið
Copyright
Release Date

flashback