62 Magga Jónasar: Kommentakerfið fór á hliðina

Release Date:

Gestur minn í þessum þætti er Magga Jónasar förðunarfræðingur og heilsumarkþjálfi. Við ræðum um heilsuna, orkuna og hvernig við höldum réttum kúrs í ólgusjó samfélagsmiðla, auglýsinga, rétttrúnaðar, öfga og hvernig við nálgumst fáum í sinni einföldustu mynd. Hvernig skríður kona upp úr margföldu burn-outi og stendur á haus á hverjum morgni af því að það er gott fyrir hvatberana. Já minna má það nú vera en þetta er frábært spjall.

62 Magga Jónasar: Kommentakerfið fór á hliðina

Title
62 Magga Jónasar: Kommentakerfið fór á hliðina
Copyright
Release Date

flashback