05 Víðir Reynisson

Release Date:

Víðir Reynisson hefur staðið í ströngu og gerði það löngu fyrir Covid. Hann hefur fylgt bæði kvenna- og karlalandsliðunum okkar á Evrópu- og heimsmeistaramót í knattspyrnu síðustu ár sem öryggisstjóri. Hann er í dag yfirlögregluþjónn hjá Ríkislögreglustjóra á almannavarnasviði. Við ræddum ekkert um Covid en fórum um víðan völl í öryggismálum á stórviðburðum, aðstöðu og umgjörð karla- og kvennalandsliðanna, formann KSÍ, áskoranirnar sem henni hafa mætt og fótboltann sem Víði þykir vænt um.

05 Víðir Reynisson

Title
05 Víðir Reynisson
Copyright
Release Date

flashback