9. “Ég vaknaði til lífsins um fertugt” - Margrét Jóna Þórhallsdóttir

Release Date:

Margrét Jóna Þórhallsdóttir myndlistarkona í einlægu spjalli um lífið og listina.
Margrét Jóna hefur einstakt auga fyrir fallegri hönnun og tók á móti okkur á glæsilegu og listrænu heimili fjölskyldunnar í Kópavogi þar sem hún sýndi okkur fallegu vinnustofuna sína.
Hún segir okkur frá ADHD greiningunni sem hún fékk á fullorðinsaldri, hvernig hún hefur tekist á við örmögnun og breytingaskeiðið sem hafði meðal annars þau áhrif á hana að hún hafði ekki gaman að neinu lengur en lagaðist mikið þegar hún fékk réttu meðferðina.
Myndir frá upptökunni og fallegu heimili Margrétar Jónu má finna á Instagrammi Ofurkonu í orlofi - bjargeyogco

9. “Ég vaknaði til lífsins um fertugt” - Margrét Jóna Þórhallsdóttir

Title
9. “Ég vaknaði til lífsins um fertugt” - Margrét Jóna Þórhallsdóttir
Copyright
Release Date

flashback