17. “Þegar við opnum á innsæið þá gerast hlutirnir” - Birna Sif og Bjargey

Release Date:

Bjargey getur tekið gleði sína á ný því Birna Sif er komin heim aftur frá Spáni eftir leit að framtíðarheimilinu. Birna Sif segir frá mjög spennandi fréttum en það eru stórar breytingar í vændum!
Hvað er þetta Ehlers Danlos Syndrome sem tvíburasálusysturnar eru með og hvernig er hægt að vinna með það? Bjargey segir frá uppgötvun í Yin Yoga náminu og hvernig hún ætlar að velja gleði og vellíðan á nýju ári.
Vertu velkominn febrúar og góða skemmtun!

17. “Þegar við opnum á innsæið þá gerast hlutirnir” - Birna Sif og Bjargey

Title
17. “Þegar við opnum á innsæið þá gerast hlutirnir” - Birna Sif og Bjargey
Copyright
Release Date

flashback