10. “Gerðu það fyrir þig” - Katrín Petersen

Release Date:

Gleðisprengjan, markaðsstjórinn og ofurmamman Katrín Petersen kom í skemmtilegt spjall um lífið og tilveruna.
Katrín talar um hvað það er mikill lúxus að hafa tíma til að rækta sjálfa sig en þó maður sé komin með börn og fjölskyldu þá verður maður að leyfa sér að taka tíma fyrir sig.
Katrín er óhrædd við að prófa nýja hluti og elskar að ferðast. Hennar mottó er að vinnan er ekki lífið þó það sé gaman í vinnunni og við verðum að brjóta upp hversdagslífið og njóta augnabliksins.
Þetta er þáttur sem þú vilt ekki missa af ef þú vilt smá hvatningu og aðeins meiri gleði í lífið!

10. “Gerðu það fyrir þig” - Katrín Petersen

Title
10. “Gerðu það fyrir þig” - Katrín Petersen
Copyright
Release Date

flashback