Eiginkona myrt í Sandgerði

Release Date:

Í mars 2020 lést kona að nafni Björg á heimili sínu í Sandgerði. Hún var móðir þeirra Braga og Ástu sem héldu fyrstu dagana eftir andlátið að Björg hefði verið bráðkvödd og syrgðu hana ásamt föður sínum Ragnari. Jörðin hrundi aftur, fjórum dögum eftir andlátið, þegar lögreglan handtók Ragnar föður systkinanna vegna gruns um að hann hafi myrt eiginkonu sína. Það hafði komið í ljós við krufningu á líkinu. Bragi og Ásta opna sig einlæglega um þessa skelfilegu atburði í lífi sínu í Eftirmálum.Samsetning: Adelina Antal

Eiginkona myrt í Sandgerði

Title
Eiginkona myrt í Sandgerði
Copyright
Release Date

flashback