Við elskum mistök!

Release Date:

Nýjasti þáttur Myndugleikans er óður til mistaka, vandræðalegra uppákoma og fólksins sem stigur inn í slíkar stundir með okkur án þess að dæma (það á við okkur sjálfar líka!). Hann heitir þess vegna "Við elskum mistök.” Í góðum samböndum, vináttu og teymum brettir fólk upp ermar þegar mistök eiga ser stað, án þess að dreifa skömm og gagnrýni - ein fyrir allar og allar fyrir eina! Í þættinum deilum við líka vandræðalegustu stundunum okkar og ræðum hversu dýrmæt slík augnablik geta verið raun og veru ef við leyfum okkur að hlægja og taka hlutunum ekki of alvarlega! ;)

Við elskum mistök!

Title
Myndugleikinn
Copyright
Release Date

flashback