illverk - Luka Magnotta

Release Date:

Mörg ykkar hafa líklega séð NetFlix myndina – Don‘t fuck with cats. En sú mynd fjallar einmitt um mál Eric, eða Luka Magnotta. Hann náði loksins áætlunarverkinu – að verða frægur, umtalaður.
Hann gerði hræðilega hluti, tók mörg líf. Eina ástæðan fyrir gjörðum hans var frægð. Hann þráði það að fólk vissi hver hann væri. Krakkinn í skólanum sem engin vissi hver væri, fékk loksins umtalið sem hann óskaði sér. Ætli honum hafi ekki verið slétt sama hvort umtalið var gott eða slæmt. Það sem ég get sagt ykkur núna, er að honum á endanum tókst áætlunarverkið – með því að taka upp eitt ógeðslegasta vídjó sem er til er á internetinu.

illverkpodcast@gmail.com

illverk - Luka Magnotta

Title
illverk - Luka Magnotta
Copyright
Release Date

flashback