SEASON FINALE - THE DATING GAME KILLER RE-DO

Release Date:

Við endum season 2 af illverk podcast með stæl og förum aftur yfir mál Rodney Alcala, betur þekktur sem The Dating Game Killer. Þetta er með fyrstu málunum sem fjallað var um í illverk, fyrir þrem árum. Það var ansi gaman að setja það upp aftur og hugsa til þess hvað allt í kringum þættina hefur vaxið. 
Fríu þættirnir snúa til baka þann 6. ágúst 2022 - Þá mun ég deila með ykkur skemmtilegum fréttum og halda áfram að dæla í ykkur áhugaverðum true crime málum.
Ef þið farið að sakna illverk, getið þið skráð ykkur í áskriftina - Þar er aldrei frí! Við skráningu fáið þið aðgang að yfir 140 aukaþáttum, fimm nýja í hverjum mánuði og þessa fríu vikulegu án auglýsinga. Þú getur skráð þig HÉR 
 
Þessi þáttur er í boði SIXT Langtímaleigu

SEASON FINALE - THE DATING GAME KILLER RE-DO

Title
SEASON FINALE - THE DATING GAME KILLER RE-DO
Copyright
Release Date

flashback