Upphitun fyrir neðri deildir íslenska boltans!

Release Date:

Baddi Borgars þjálfari FC Árbæjar, Kiddi Hjartars þjálfari KÁ og Eysteinn Þorri leikmaður Augnabliks mættu í settið og spáðu í spilin fyrir komandi tímabil í neðri deildum. Alvöru sérfræðingar sem þekkja neðri deildirnar eins og handabakið á sér. Liðum var raðað í sæti í 2.deild og 3.deild og farið var létt yfir 4. og 5.deild.

Upphitun fyrir neðri deildir íslenska boltans!

Title
Upphitun fyrir neðri deildir íslenska boltans!
Copyright
Release Date

flashback