Forsetakosningar eru eftir viku - Arnar Þór

Release Date:

Arnar Þór Jónsson forsetaframbjóðandi sat fyrir svörum í dag! Þátturinn er tvískiptur. Í fyrri hálfleik var hann setur í hitaklefa með erfiðum almennum spurningum. Í seinni hálfleik fórum við í vitleysuna og spurðum Arnar hverju hann myndi vilji breyta við íþróttahreyfingu á Íslandi. Ætlar Arnar að fara í breytingar með KSÍ og reisa nýjan þjóðarleikvang? 
 

Forsetakosningar eru eftir viku - Arnar Þór

Title
Forsetakosningar eru eftir viku - Arnar Þór
Copyright
Release Date

flashback