Vond ára yfir Rúnari Kára - Rasimas spilar fyrir áframhaldandi veru í Olís

Release Date:

15.umferðin í Olís-deildinni var gerð upp í þætti kvöldsins. Slúðurmolarnir voru fjölmargir og áhyggjuefnin ekki færri. Hvaða fimm félög heyrðu í Halldóri Jóhanni? Hvert fer Einar Baldvin? Rasimas hefur fengið kveðjubréfið á Selfossi og AP4 hefur fengið hvíld fyrir bikarleikinn gegn Haukum. Sjö umferðir eftir og staðan í fallbaráttunni er stórhættuleg.

Vond ára yfir Rúnari Kára - Rasimas spilar fyrir áframhaldandi veru í Olís

Title
Vond ára yfir Rúnari Kára - Rasimas spilar fyrir áframhaldandi veru í Olís
Copyright
Release Date

flashback