Væntingastjórnun er dyggð - HM í hættu hjá Hafdísi?

Release Date:

Það er stórvika hjá strákunum í Handkastinu. Stóri ÍH-dagurinn er framundan og var þátturinn litaður af því. Fjallað var um bæði kynin í þættinum. Strákarnir okkar erlendis eru að gera misgóða hluti og Elliði Snær Viðarsson var á línunni, símalínunni.

Væntingastjórnun er dyggð - HM í hættu hjá Hafdísi?

Title
Væntingastjórnun er dyggð - HM í hættu hjá Hafdísi?
Copyright
Release Date

flashback