Væntingar vs. Raunveruleikinn

Release Date:

Ótrúlega skemmtilegt umræðuefni sem við tökum fyrir i þessum þætti en við fengum einnig hlustendur til að senda inn hvaða væntingar þau höfðu um barneignir og hver raunveruleikinn var. Mikið hlegið því það eru jú mjög einfalt að ala upp framtíðarbarnið sitt en svo er þetta mjög flókið þegar að því kemur.

Væntingar vs. Raunveruleikinn

Title
Væntingar vs. Raunveruleikinn
Copyright
Release Date

flashback