#193 - Sjórinn x UNDRALAND

Release Date:

LOKSINS komið að þætti um SJÓINN!!!  Við dettum alltaf í stærstu kanínuholu í heimi þegar við ræðum sjóinn og því ótrúlega gott að fá með okkur til liðs tvo sem eru alvöru kanínuholumenn og tilbúnir að ræða sjóinn! Fengum þá Arnar og Aron eða betur þekkta sem Ólafssynir í Undralandi og ræddum allt sem tengist sjónum!    Þátturinn er í boði: Real Techniques Laugar Spa - https://organicskincare.is/ Beautyklúbburinn

#193 - Sjórinn x UNDRALAND

Title
#193 - Sjórinn x UNDRALAND
Copyright
Release Date

flashback