#232 – Hlýjan í vaxtasloppi ríkisins – Einar einn í parísarhjólinu – Biden pakkar saman

Release Date:

Hörður Ægisson og Stefán Einar Stefánsson ræða um nýjar vendingar í bandarískum stjórnmálum, auknar skuldir ríkisins og hvaða áhrif þær hafa á hegðun fjárfesta, tillögu um nýjan varaseðlabankastjóra, hvaða áhrif háir vextir eru farnir að hafa í hagkerfinu, stöðuna á hlutabréfamarkaði, hugmyndir Viðskiptaráðs í menntamálum, húsnæðismarkaðinn, skógarhögg í Öskjuhlíð og margt fleira.

#232 – Hlýjan í vaxtasloppi ríkisins – Einar einn í parísarhjólinu – Biden pakkar saman

Title
#232 – Hlýjan í vaxtasloppi ríkisins – Einar einn í parísarhjólinu – Biden pakkar saman
Copyright
Release Date

flashback