#231 – Skotið sem geigaði – Kosningabaráttan vestanhafs tekur á sig nýja mynd

Release Date:

Friðjón Friðjónsson og Hermann Nökkvi Gunnarsson ræða um stöðuna í bandarískum stjórnmálum, hvaða áhrif banatilræði við fyrrverandi forseta mun hafa á kosningabaráttuna, hvaða áhrif heilsuleysi sitjandi forseta kann að hafa, hvort að stefnumál eins og viðskiptafrelsi og frelsi einstaklingsins eigi upp á pallborðið hjá forsetaefnum og flokkum, hverjir séu líkleg varaforsetaefni, hvaða hópar séu líklegri til að mæta á kjörstað eða sitja heima og þannig mætti áfram telja.

#231 – Skotið sem geigaði – Kosningabaráttan vestanhafs tekur á sig nýja mynd

Title
#231 – Skotið sem geigaði – Kosningabaráttan vestanhafs tekur á sig nýja mynd
Copyright
Release Date

flashback