#224 – Pólitíska pásan kveikti enga neista í ástlausu ríkisstjórnarsamstarfi

Release Date:

Björn Ingi Hrafnsson, ritstjóri Viljans, fer yfir stöðuna í pólitíkinni. Ríkisstjórnin fékk að vera að mestu í fríði á meðan forsetakosningum stóð, en nú þegar þær eru yfirstaðnar hefur komið í ljós að sem svo oft áður er mikill órói á stjórnarheimilinu. Við ræðum um flókna stöðu Vinstri grænna sem leita að nýjum leiðtoga, skrif starfsmanna flokksins um stjórnarsamstarfið, stöðu Sjálfstæðisflokksins sem virðist skorta erindi, kröfur Framsóknar um aukin ríkisútgjöld og skattahækkanir, umræðuna um stjórnmálamenn í aðdraganda forsetakosninga – og margt fleira.

#224 – Pólitíska pásan kveikti enga neista í ástlausu ríkisstjórnarsamstarfi

Title
#224 – Pólitíska pásan kveikti enga neista í ástlausu ríkisstjórnarsamstarfi
Copyright
Release Date

flashback