#214 – Jack í kók fyrir Bessastaðakapphlaupið – Bjartasta vonin á markað

Release Date:

Stefán Einar Stefánsson og Örn Arnarson ræða um þau forsetaframboð sem komin eru fram, erfiðar spurningar sem frambjóðendur hafa fengið um lífsgildi sín og viðhorf, hvernig kannanir eru að þróast og fleira því tengt. Þá er rætt um stöðu verðbólgunnar, þróun og áhrif vaxta, skráningu Oculis á markað og annað skemmtilegt í líflegum þætti.

#214 – Jack í kók fyrir Bessastaðakapphlaupið – Bjartasta vonin á markað

Title
#214 – Jack í kók fyrir Bessastaðakapphlaupið – Bjartasta vonin á markað
Copyright
Release Date

flashback