#207 – Páskaþáttur með Þorsteini Má Baldvinssyni

Release Date:

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, fjallar um sögu og uppbyggingu félagsins, hvernig það kom til að þrír ungir frændur ákváðu að reyna fyrir sér í sjávarútvegi, um framtíð greinarinnar og samkeppnina við erlenda risa, hvaða möguleikar kunna að felast í fiskeldi, hvort til greina komi að skrá Samherja í Kauphöllina, hvernig umræða um fiskveiðistjórnunarkerfið hefur þróast, 12 ára baráttu við Seðlabankann og aðra anga kerfisins, ummælin um Gugguna sem átti að vera gul og margt fleira. Stútfullur páskaþáttur hér á ferð.

#207 – Páskaþáttur með Þorsteini Má Baldvinssyni

Title
#207 – Páskaþáttur með Þorsteini Má Baldvinssyni
Copyright
Release Date

flashback