#202 – Vinnumarkaðurinn ríkisvæddur með nýjum samningum – Ríkið vill matarsóun í skólum

Release Date:

Andrés Magnússon og Stefán Einar Stefánsson ræða um nýjan kjarasamning sem undirritaður var í dag, hvaða áhrif hann hefur, hvað hann mun kosta, aðdraganda hans, undarlega aðkomu ríkisins að samningnum. Þá er rætt um þá aðila sem eiga ekki aðild að þessum samningi og hver staða þeirra er. Einnig er rætt um árásir á stjórnmálamenn, þörf á öryggisgæslu þeirra og annað því tengt.

#202 – Vinnumarkaðurinn ríkisvæddur með nýjum samningum – Ríkið vill matarsóun í skólum

Title
#202 – Vinnumarkaðurinn ríkisvæddur með nýjum samningum – Ríkið vill matarsóun í skólum
Copyright
Release Date

flashback