#183 – Þunn lína milli stjórnmála og loftslagsmála – Guðlaugur Þór mætir í Þjóðmálastofuna

Release Date:

Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku og loftslagsráðherra, mætir í Þjóðmálastofuna og svarar spurningum um orku- og loftslagsmál, þau áhrif sem þessir málaflokkar hafa á stjórnmálaumræðu, skattlagningu og lagasetningu. Þá er rætt um það hvort að rétt sé að staðsetja umhverfismál á vinsti-hægri ás stjórnmálanna, hvaða áhrif atvinnulífið hefur á þessa málaflokka, hvort að aðgerðir á Íslandi skipti einhverju máli, einföldun reglugerða, losunarheimildir og kostnað vegna þeirra og margt annað. Einnig er fjallað um stöðu Sjálfstæðisflokksins, um stöðu Guðlaugs Þórs, hversu lengi hann sér fyrir sér að starfa í stjórnmálum og fleira.

#183 – Þunn lína milli stjórnmála og loftslagsmála – Guðlaugur Þór mætir í Þjóðmálastofuna

Title
#183 – Þunn lína milli stjórnmála og loftslagsmála – Guðlaugur Þór mætir í Þjóðmálastofuna
Copyright
Release Date

flashback