#172 – Grimmd fyrir botni Miðjarahafs – Yfirveguð umræða um hitamál

Release Date:

Andrés Magnússon og Stefán Einar Stefánsson ræða um átökin sem nú eiga sér stað fyrir botni Miðjarahafs, orsök þeirra og afleiðingar, hvort og þá hvernig afleiðingar þeirra koma fram í íslenskum stjórnmálum. Rætt er um söguna sem liggur þarna að baki, um grimma stefnu Hamas-samtakanna, hvernig tillagan um tveggja ríkja lausn hefur fallið um sjálfa sig, hvort að hægt sé að byggja undir hagsæld í Gaza-svæðinu og margt fleira.

#172 – Grimmd fyrir botni Miðjarahafs – Yfirveguð umræða um hitamál

Title
#172 – Grimmd fyrir botni Miðjarahafs – Yfirveguð umræða um hitamál
Copyright
Release Date

flashback