#163 – Páll Gunnar rennur á bananahýðinu – Fundargerðin sem hvarf – Erfiður hlutabréfamarkaður

Release Date:

Hörður Ægisson og Stefán Einar Stefánsson koma saman á ný. Í þættinum er rætt um smjörklípu verkalýðsforystunnar sem vill allt í einu skipta um gjaldmiðil, stöðuna á eldrauðum hlutabréfamarkaði, stjórnmálamenn sem boða umfangsmiklar aðgerðir við vandamálum sem ekki eru orðin, yfirlætisfulla lækna sem vilja banna alla hluti, vandræðagang Samkeppniseftirlitsins, gula spjaldið sem við gefum Willum Þór og margt annað.

#163 – Páll Gunnar rennur á bananahýðinu – Fundargerðin sem hvarf – Erfiður hlutabréfamarkaður

Title
#163 – Páll Gunnar rennur á bananahýðinu – Fundargerðin sem hvarf – Erfiður hlutabréfamarkaður
Copyright
Release Date

flashback