#162 – Winter is coming in the pólitík – Brim sigrar SKE – Reykjavík rekin á yfirdrætti og smálánum

Release Date:

Andrés Jónsson og Friðjón Friðjónsson fara yfir sviðið á vettvangi stjórnmála nú þegar þingið er byrjað á ný, hvaða mál verða hitamál í pólitíkinni í vetur, hvaða mál eru ekki rædd, hvaða verkefni hefur ekki tekist að leysa og fleira í þeim dúr. Þá er rætt um stjórnsýsluklúður Samkeppniseftirlitsins og matvælaráðuneytisins, við förum yfir spurningar úr sal, tekin er umræða um yfirvofandi greiðsluþrot Reykjavíkurborgar og flókna stöðu verðandi borgarstjóra, og margt fleira.

#162 – Winter is coming in the pólitík – Brim sigrar SKE – Reykjavík rekin á yfirdrætti og smálánum

Title
#162 – Winter is coming in the pólitík – Brim sigrar SKE – Reykjavík rekin á yfirdrætti og smálánum
Copyright
Release Date

flashback