#149 – Heimsókn í Friðheima – Skál fyrir Guðmundi í Brim – Fasteignastefna Framsóknar

Release Date:

Hlaðvarp Þjóðmála kíkir í heimsókn á Friðheima og þáttur dagsins er tekinn upp í nýrri vínstofu þar á bæ. Hörður Ægisson og Stefán Einar Stefánsson ræða um mikilvæga atvinnuuppbyggingu í tómataframleiðslu og ferðaþjónustu og hvaða þýðingu það hefur þegar fólk tekur áhættu og leggur sig fram við að ná árangri. Þá er rætt um minnkandi verðbólgu og hvort ástæða sé fyrir bjartsýni í þeim málum, um veiðiferð Samkeppniseftirlitsins á sjávarútveginn, viðtal við Þorstein Víglundsson sem birtist í ViðskiptaMogganum, evruþráhyggju Viðreisnar, komandi hluthafafund í Íslandsbanka og margt annað í innihaldsríkum þætti.

#149 – Heimsókn í Friðheima – Skál fyrir Guðmundi í Brim – Fasteignastefna Framsóknar

Title
#149 – Heimsókn í Friðheima – Skál fyrir Guðmundi í Brim – Fasteignastefna Framsóknar
Copyright
Release Date

flashback