#249 – Einkaframtakið í sinni fegurstu mynd – Farið yfir stöðu ferðaþjónustunnar

Release Date:

Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, ræðir um stöðu þessarar mikilvægu atvinnugreinar, ummæli stjórnmálamanna sem vilja leggja aukna skatta á greinina eða koma böndum á hana, vöxt hennar og vaxtaverki, það hvort að menn hafi lært eitthvað af örum vexti hennar fyrir faraldur, hvernig greinin mun þróast til lengri tíma, hvort að framþróunin verði til á skrifborði stjórnvalda eða hjá fólkinu sem starfar í greininni, hvort að greinin sé í vörn eða sókn, efnahagslegu áhrifin og margt fleira.

#249 – Einkaframtakið í sinni fegurstu mynd – Farið yfir stöðu ferðaþjónustunnar

Title
#148 – Pólitíkin þarf ekki að vera sammála um allt – Bjarni Benediktsson í ítarlegu viðtali
Copyright
Release Date

flashback