#142 – Sáttin sem fól í sér sprengju – Hvað gerist næst í Íslandsbankamálinu? – Már setur sig í heimsklassa

Release Date:

Hörður Ægisson og Stefán Einar Stefánsson ræða um rannsókn Fjármálaeftirlits Seðlabankans á starfsháttum Íslandsbanka, hvaða áhrif hún kunni að hafa, hvaða viðbrögð hún ætti að kalla fram og annað sem tengist málinu. Þá er fjallað stuttlega um ævintýralegt viðtal þar sem fyrrverandi seðlabankastjóri reynir, með undraverðum hætti, að endurskrifa söguna sér í hag.

#142 – Sáttin sem fól í sér sprengju – Hvað gerist næst í Íslandsbankamálinu? – Már setur sig í heimsklassa

Title
#142 – Sáttin sem fól í sér sprengju – Hvað gerist næst í Íslandsbankamálinu? – Már setur sig í heimsklassa
Copyright
Release Date

flashback