#141 – Skyndilausnir skila ekki viðunandi árangri – Frelsismálin draga línur í sandinn – Áslaug Arna í viðtali

Release Date:

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla- iðnaðar og nýsköpunarráðherra, ræðir um það af hverju það skiptir máli í efnahagslegu tillitil að fá stráka til að hefja háskólanám, hvernig við berum okkur saman við önnur ríki og hvað við gætum mögulega lært af öðrum þjóðum. Þá gagnrýnir hún stjórnmálamenn sem líta á skattgreiðendur sem hlaðborð sem hægt sé að velja úr og ræðir um það hvernig stjórnmálin eiga það til að finna skyndilausnir án þess að leysa áskoranir til lengri tíma. Loks er rætt um hin svonefndu frelsismál sem hún segir að dragi upp muninn á milli flokka í pólitík – og margt fleira.

#141 – Skyndilausnir skila ekki viðunandi árangri – Frelsismálin draga línur í sandinn – Áslaug Arna í viðtali

Title
#141 – Skyndilausnir skila ekki viðunandi árangri – Frelsismálin draga línur í sandinn – Áslaug Arna í viðtali
Copyright
Release Date

flashback