Lukka Pálsdóttir - „Hálftíma göngutúr eftir síðustu máltíð er leikbreytir”

Veröffentlicht:

Lukka Pálsdóttir stofnandi Greenfit er gestur Spegilmyndarinnar að þessu sinni. Lukka hefur aðstoðað fólk um áraraðir í heilsutengdum efnum tengt mataræði og heilsu, en fyrir um þremur árum varð Greenfit að veruleika. Þeirra yfirlýsta markmið með Greenfit er að reyna fjölga heilbrigðum æviárum hjá fólki með heilsufarsmælingum - því um leið og fólk getur mælt heilsuna sína þá fær það betri yfirsýn. Við áttum skemmtilegt spjall um allskonar heilsutengd efni og mikilvægi þess að fá upplýsingar um eigin heilsu því heilsa er ekki bara heppni. 

Lukka Pálsdóttir - „Hálftíma göngutúr eftir síðustu máltíð er leikbreytir”

Titel
Lukka Pálsdóttir - „Hálftíma göngutúr eftir síðustu máltíð er leikbreytir”
Copyright
Veröffentlicht

flashback