Linda Björg Árnadóttir - „Auðvitað hefur tíska líka alltaf verið notuð til að blekkja“

Veröffentlicht:

Að þessu sinni er textíl og fatahönnuðurinn Linda Björg Árnadóttir gestur hlaðvarps Spegilmyndarinnar. Linda er einnig stofnandi Scintilla sem er íslenskt hönnunarfyrirtæki þekkt fyrir frumlega hönnun á mynstrum á vefnaðarvöru og fylgihlutum fyrir heimilið. Linda segir frá vegferð sinni sem hönnuður, árunum í París og áhugaverðu doktorsnámi sínu í félagsfræði tískunnar. Hún segir það vera augljóst mál að tíska er fyrst og fremst tæki til breytinga. 
 
Bakhjarl þáttarins er húðvörumerkið Neostrata sem fæst í öllum helstu apótekum en einnig hjá Hverslun.is - hér!
 

Linda Björg Árnadóttir - „Auðvitað hefur tíska líka alltaf verið notuð til að blekkja“

Titel
Linda Björg Árnadóttir - „Auðvitað hefur tíska líka alltaf verið notuð til að blekkja“
Copyright
Veröffentlicht

flashback