#290 Björgvin Ingi Ólafsson - Hvað er gott, hvert stefnum við?

Veröffentlicht:

Þórarinn ræðir við Björgvin Inga Ólafsson, meðeiganda hjá Deloitte. Í þættinum er rætt við skilvirkni og hagræðingu innan opinberra kerfa. Farið er yfir hvaða forsendur og hvatar þurfa að liggja fyrir ef að bæta eigi kerfi og hvaða áhrif það hefur ef að starfsfólk vinnur við öfugsnúna hvata.Rætt er um eftirfarandi spurningar:Er neyslumynstur upplýsinga að breytast?Hvað er Íslendingur og hvað er samfélag?Höfum við það of gott til þess að grípa til nauðsynlegra aðgerða?Í hvað eyðir heilbrigðisstarfsfólk sínum tíma?Bækur:Getting to Yes eftir Roger Fisher og William UryWhy Nations Fail eftir Daron Acemoglu og James RobinsonFooled by Randomness eftir Nassim Nicholas TalebNudge eftir Richard Thaler og Cass R. SunsteinLeading Change eftir John P. KotterHlaðvarpið í heild má finna á www.pardus.is/einpaeling

#290 Björgvin Ingi Ólafsson - Hvað er gott, hvert stefnum við?

Titel
#290 Björgvin Ingi Ólafsson - Hvað er gott, hvert stefnum við?
Copyright
Veröffentlicht

flashback