Viðtal | Elín Þöll Þórðardóttir: „Það er ekkert að því að vilja halda í sína menningu“ (#20)

Veröffentlicht:

Helsta ógnin sem steðjar að íslenskri tungu er viðhorf sjálfra Íslendinga, að sögn prófessors í málvísindum. Þeir eru haldnir minnimáttarkennd.
Elín Þöll Þórðardóttir er prófessor við McGill háskóla í Montréal í Kanada. Hún hefur starfað við rannsóknir á sviði málvísinda og talmeinafræði við erlenda og íslenska háskóla og hefur verið búsett utan landsteinanna í meira en 25 ár. Á undanförnum árum hefur hún meðal annars fengist við rannsóknir á tvítyngi íslenskra barna og í því samhengi, stöðu íslenskrar tungu. Við förum yfir flókna stöðu íslenskunnar á degi íslenskrar tungu með Elínu.

Viðtal | Elín Þöll Þórðardóttir: „Það er ekkert að því að vilja halda í sína menningu“ (#20)

Titel
Viðtal | Elín Þöll Þórðardóttir: „Það er ekkert að því að vilja halda í sína menningu“ (#20)
Copyright
Veröffentlicht

flashback