#7 Fréttir vikunnar: Afsögn, ófyndin ræða og ritskoðun

Veröffentlicht:

Helstu umfjöllunarefni þáttarins í dag eru stórundarlegur stólaleikur ríkisstjórnarinnar – og gífurlega óánægjuleg frammistaða hennar á öðrum sviðum. Þá víkjum við að ræðu Áslaugar Örnu frá því í síðustu viku um Svandísi Svavarsdóttur og loks förum við yfir ritskoðunartilburði Evrópusambandsins. Að auki fjöllum við sérstaklega um nýtt „listaverk“ sem nú gnæfir yfir Ingólfstorgi, þar sem sjá má lunda glíma við ísbjörn á meðan þessar nýju landvættir Íslendinga baða sig í norðurljósum.

#7 Fréttir vikunnar: Afsögn, ófyndin ræða og ritskoðun

Titel
#7 Fréttir vikunnar: Afsögn, ófyndin ræða og ritskoðun
Copyright
Veröffentlicht

flashback