Mikill fjöldi skjala vesturfara aðgengilegur í fyrsta sinn

Veröffentlicht:

Gagnagrunnur með handritum og bréfum íslenskra vesturfara hefur verið opnaður á vegum Árnastofnunar á slóðinni vesturheimur.arnastofnun.is. Þar munu þúsundir mynda af íslenskum handritum, bókum, bréfum og öðrum skjölum í söfnum og einkaeigu í Kanada og Bandaríkjunum koma fyrir sjónir almennings í fyrsta sinn. Hugvarp ræddi við Katelin Marit Parsons, aðjunkt í íslensku við Háskóla Íslands og ritstjóra nýja gagnagrunnsins.

Mikill fjöldi skjala vesturfara aðgengilegur í fyrsta sinn

Titel
Mikill fjöldi skjala vesturfara aðgengilegur í fyrsta sinn
Copyright
Veröffentlicht

flashback