Þáttur 93 - Thelma Guðmundssen um áföllin, úrvinnsluna og sjálfsvinnuna

Veröffentlicht:

Þátturinn er í boði:
Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið
Dominos - www.dominos.is -
IceHerbs - www.iceherbs.is
Dr. Teals - fæst í Hagkaup & Lyfju

Förðunargúruinn og áhrifavaldurinn Thelma Guðmundssen settist niður með mér í ótrúlega powerful og einlægt spjall þar sem við fáum að kynnast henni ennþá betur. Við förum yfir æskuna og unglingsárin, ásamt þess að hún deilir með okkur þeim áföllum sem hún þurfti að safna í pokann til að fá harkalega andlega vakningu. Kynferisofbeldi af hálfu yfirmanns, ofbeldi, erfið samskipti við foreldra eru eitt af þeim dæmum sem hún deilir með mér af miklu hugrekki. Andlega vinna Thelmu er aðdáunarferð og kemur hún inná ótrúlega marga fræðandi og mikilvæga punkta til að læra af fyrir okkur hin að bæta á okkur í okkar ferðalagi.

Þátturinn var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíó-i Podcaststöðvarinnar

Þáttur 93 - Thelma Guðmundssen um áföllin, úrvinnsluna og sjálfsvinnuna

Titel
Þáttur 93 - Thelma Guðmundssen um áföllin, úrvinnsluna og sjálfsvinnuna
Copyright
Veröffentlicht

flashback