Þáttur 91 - Hera Björk og Þórdís Lóa um bjartari framtíð á Íslandi

Veröffentlicht:

Þátturinn er í boði:
Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið
Dominos - www.dominos.is -
IceHerbs - www.iceherbs.is

Hressustu pólitíkur landsins Þórdís Lóa og Hera Björk, sem er líka Eurovision og söngdrottning landsins, eru systur. Kannski ekki allir sem vita það. Þær sitja einnig á lista Viðreisnar og þar sem ég vissi lítið um þessar borgarstjórnarkosningar ákvað ég að forvitnast bak og fyrir og út kom frekar ópólitískt og ekkert eðlilega skemmtilegt spjall við þessar tvær. Ég ræddi fyrir mína hönd og hundsins míns en þetta spjall gaf ekkert smá skemmtilega og spennandi mynd á hvernig við þróum landið okkar og borgina til hins betra.

Þáttur 91 - Hera Björk og Þórdís Lóa um bjartari framtíð á Íslandi

Titel
Þáttur 91 - Hera Björk og Þórdís Lóa um bjartari framtíð á Íslandi
Copyright
Veröffentlicht

flashback