Þáttur 147 - Birta Björnsdóttir varafréttastjóri RÚV um Úkraínustríðið og fleira á mannamáli

Veröffentlicht:

Þátturinn er í boði:
Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið
IceHerbs - www.iceherbs.is
Starbucks Take-Away drykkir - fæst í Bónus og N1
Sleepy - www.sleepy.is - fæst í Vest Ármúla

Birta Björnsdóttir á nokkra mjög flotta titla innan RÚV, hún er varafréttastjóri, yfirmaður erlendra frétta og þið þekkið hana eflaust mörg frá hlaðvarpinu Heimskviður. Hún er fyrst og fremst klár en einnig með þæginlegustu rödd til að hlusta á. Við ákváðum að fara yfir mál sem við þekkjum öll og teygjum okkur í ýmsar trjágreinar tengdar Úkraínustríðinu. Það er erfitt að gera sér hugarlund að þetta sé í gangi en Birta brýtur málið örlítið niður ásamt nýjum tíðindum í tengslum við Wagner hópinn. Við förum einnig yfir starf hennar sem fréttakona og gefur okkur innsýn inní ábyrgðarfullt hlutverk hennar. Við tölum líka örlítið um hvað Josh Harnett var sætur, en til að ná því samhengi þá býð ég ykkur bara að njóta þáttarins.

Þátturinn var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíó-i Podcaststöðvarinnar

Þáttur 147 - Birta Björnsdóttir varafréttastjóri RÚV um Úkraínustríðið og fleira á mannamáli

Titel
Þáttur 147 - Birta Björnsdóttir varafréttastjóri RÚV um Úkraínustríðið og fleira á mannamáli
Copyright
Veröffentlicht

flashback