Þáttur 146 - Unnusti minn Pétur Björgvin um sjálfsábyrgð og andlega vinnan innan sambandsins

Veröffentlicht:

Þátturinn er í boði:
Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið
IceHerbs - www.iceherbs.is
Starbucks Take-Away drykkir - fæst í Bónus og N1
Sleepy - www.sleepy.is - fæst í Vest Ármúla

Það var sérstaklega góð tilfinning að fá unnusta minn Pétur Björgvin Sveinsson í stúdíó-ið. Ég er ótrúlega heppinn að eiga maka, sem er ekkert nema stuðningsríkur, sérstaklega klár og gefur bestu ráðin. Hann segir svo margt sem ég hugsa oft hvað ég væri til í að deila með hlustendum. Við höfum unnið rosalega mikið í sambandinu okkar, en við kynnumst báðir með allskonar bagga á bakinu, og í staðinn fyrir að láta það hafa samband á sambandið þá höfum við unnið daglega í því að nýta það í að styrkja sambandið okkar, með samskiptum, stuðning og hvatningu. Hljómar allt mjög krúttlega, en hefur klárlega verið krefjandi. Í þessum þætti förum við yfir mikið af því, en við hefðum þurft nokkra klukkutíma til að dekka allt. Pétur er algjörlega einstakur, og ég vona að þið getið tekið eitthvað með úr þessum þætti til að fyrst og fremst rækta eigið samband við ykkur sjálf, og svo sambandið ykkar við ykkar maka, ef þið eigið svoleiðis.

Þátturinn var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíó-i Podcaststöðvarinnar

Þáttur 146 - Unnusti minn Pétur Björgvin um sjálfsábyrgð og andlega vinnan innan sambandsins

Titel
Þáttur 146 - Unnusti minn Pétur Björgvin um sjálfsábyrgð og andlega vinnan innan sambandsins
Copyright
Veröffentlicht

flashback