Vantraust, ólögmætar kosningar, breyskt fólk og kratar

Veröffentlicht:

Þriðjudagurinn 16. apríl
Vantraust, ólögmætar kosningar, breyskt fólk og kratar

Við byrjum á spjalli við Björn Leví Gunnarsson og Ingu Sælandi um vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Síðan koma þeir Guðmundur Gunnarsson og Magnús Davíð Norðdahl og ræða um sigur sinn fyrir Mannréttindadómstólnum. And Björk of course eftir Þorvald Þorsteinsson er komið í Borgarleikhúsið frá Akureyri. Við ræðum við aðstandendur verksins: Grétu Kristínu Ómarsdóttur leikstjóra og leikarana Sverri Þór Sverrisson og Maríu Hebu Þorkelsdóttir um erindi verksins. Í lokin kemur Gylfi Þór Gíslason krati og formaður verkalýðsmálafélags Samfylkingarinnar og ræðir breytingar á flokknum.

Vantraust, ólögmætar kosningar, breyskt fólk og kratar

Titel
Vantraust, ólögmætar kosningar, breyskt fólk og kratar
Copyright
Veröffentlicht

flashback