Synir Egils: Afsögn, framboð og stjórnarkreppa

Veröffentlicht:

Sunnudagurinn 7 . apríl
Synir Egils: Afsögn, framboð og stjórnarkreppa

Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þau Benedikt Erlingsson leikstjóri, Ragnheiður Ríkarðsdóttir fyrrum þingkona og bæjarstjóri og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingkona og ræða afsögn forsætisráðherra, myndun nýrrar ríkisstjórnar í kjölfar hennar og mögulegar þingkosningar ofan í forsetakosningar. Þá munu þeir bræður taka stöðuna á pólitíkinni. Og í lokin verður flutt spjall við Ólaf Þ. Harðarson prófessor og Þórð Snæ Júlíusson ritstjóra frá föstudeginum um ákvörðun Katrínar, stöðu ríkisstjórnar og Vg.

Synir Egils: Afsögn, framboð og stjórnarkreppa

Titel
Synir Egils: Afsögn, framboð og stjórnarkreppa
Copyright
Veröffentlicht

flashback