Rauða borðið: Stríð breiðist út, þinglok og fatlað fólk í sögunni

Veröffentlicht:

Mánudagurinn 24. júní
Stríð breiðist út, þinglok og fatlað fólk í sögunni

Hilmar Þór Hilmarsson prófessor og Tjörvi Schiöth doktorsnemi ræða stríðið í Úkraínu og skuldbindingar Íslands gagnvart því. Eru stjórnvöld að grafa undan öryggi landsins með stefnu sinni? Í síðasta Þingi Rauða borðsins fyrir sumarfrí verður farið yfir umdeild þingmál sem fóru í gegn á lokametrum vorþingsins. Þingmennirnir Björn Leví Gunnarsson, Inga Sæland og Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi fara yfir stöðuna. Sólveig Ólafsdóttir doktor í sagnfræði segir okkur frá ritgerð sinni: Eitt hundrað og eina sögu af jaðri samfélagsins, sem fjallar um fatlað fólk í sögunni.

Rauða borðið: Stríð breiðist út, þinglok og fatlað fólk í sögunni

Titel
Rauða borðið: Stríð breiðist út, þinglok og fatlað fólk í sögunni
Copyright
Veröffentlicht

flashback