Katrín, Nató, forsetakjör og Úkraína

Veröffentlicht:

Fimmtudagurinn 4. apríl
Katrín, Nató, forsetakjör og Úkraína

Rauða borðið byrjar á vangaveltum Gunnars Smára Egilssonar og Björns Þorlákssonar um stöðu stjórnmála í kjölfar löngunar Katrínar Jakobsdóttur til að verða forseti. Nató á afmæli í dag. Af því tilefni fáum við Ögmund Jónasson til að fara yfir sögu og stöðu þessa hernaðarbandalags. Við höldum áfram að ræða við forsetaframbjóðendur. Röðin er komin að Helgu Þórisdóttur forstjóra Persónuverndar. Í lokin kemur Hilmar Örn Hilmarsson prófessor og fer yfir stríðið í Úkraínu.

Katrín, Nató, forsetakjör og Úkraína

Titel
Katrín, Nató, forsetakjör og Úkraína
Copyright
Veröffentlicht

flashback